Gunnar Bragi: Ósáttur við RÚV

Gunnar Bragi Sveinsson
Gunnar Bragi Sveinsson

Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður er lítt sáttur við hinn „óháða" ríkisfjölmiðil vinnstrimanna eins og hann kemst að orði. Hann spyr m.a. hvort það geti verið að fyrrverandi kosningastjóra Samfylkingarinnar, Helga Seljan, finnist betra að taka gagnrýnilaus spjallviðtöl við ráðherra Samfylkingarinnar?

Grein Gunnars Braga hefst með þessum orðum: Hinn „óháði" ríkisfjölmiðill vinstrimanna, RÚV, er kominn í kosningaham. Amk. einhverjir þar innandyra. „Nýju" framboðin, sem sum hver eru svo sannarlega ekki ný, fá nú þann tíma sem þau óska í þessum „óháða" miðli. Hvert drottningarviðtalið af öðru er tekið við „nýja" frambjóðendur um leið og sum „gömlu" framboðin eru sett í frost af þessum „óháða" ríkisrekna miðli. Kastljósið hringsnýst í kringum „nýju" frambjóðendurna eins og þarna séu komnir frelsarar okkar frá hinum vondu „gömlu" flokkum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert