Var ekki kunnugt um skýrsluna

Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra var ekki kunnugt um skýrslu sem Hagfræðistofnun vann um Vaðlaheiðargöng árið 2010 fyrir samgönguráðuneytið. Í skýrslunni er arðsemi ganganna sett í nýtt samhengi og Ögmundur segir sjálfsagt að taka þær upplýsingar til greina sem þar koma fram.

Skýrslan hefur nú verið birt á vef innanríkisráðuneytisins og var það gert klukkan 14:20 í dag

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert