Grímulaus stjórnarandstaða SA

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, kom víða við í skýrslu sem hún flutti við þingsetningu í dag. Hún fjallaði um breytingarnar sem gerðar hafa verið á ráðherraliðinu og þær stjórnsýslubreytingar sem eru í farvatninu. Þá vék hún að gagnrýni á efndir ríkisstjórnarinnar gagnvart kjarasamningum og sagði Samtök atvinnulífsins vera í grímulausri stjórnarandstöðu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert