Grímulaus stjórnarandstaða SA

00:00
00:00

Jó­hanna Sig­urðardótt­ir, for­sæt­is­ráðherra, kom víða við í skýrslu sem hún flutti við þing­setn­ingu í dag. Hún fjallaði um breyt­ing­arn­ar sem gerðar hafa verið á ráðherraliðinu og þær stjórn­sýslu­breyt­ing­ar sem eru í far­vatn­inu. Þá vék hún að gagn­rýni á efnd­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar gagn­vart kjara­samn­ing­um og sagði Sam­tök at­vinnu­lífs­ins vera í grímu­lausri stjórn­ar­and­stöðu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert