Þingsályktun um staðgöngumæðrun verði samþykkt

mbl.is/Hjörtur

Meirihluti velferðarnefndar Alþingis leggur til að þingsályktunartillaga um staðgöngumæðrun, sem verið hefur til meðferðar í þinginu, verði samþykkt óbreytt.

Tillagan kveður á um að velferðarráðherra verði falið að skipa starfshóp sem undirbúi frumvarp til laga sem heimili staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni sem síðan verði lagt fyrir Alþingi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka