Bílar enn á sumardekkjum

Fimmtán árekstr­ar hafa í morg­un komið til kasta Árekst­urs.is, sem aðstoðar öku­menn sem hafa lent í um­ferðaró­höpp­um á höfuðborg­ar­svæðinu. Að minnsta kosti tveir bíl­ar, sem áttu hlut að máli í morg­un, voru á sum­ar­dekkj­um.

Tals­vert hef­ur snjóað á höfuðborg­ar­svæðinu og eru göt­ur því hálar og skyggni lítið. Af árekstr­un­um 15 voru fjór­ir þar sem þrír bíl­ar áttu í hlut. Að minnsta kosti fimm bíl­ar voru óöku­fær­ir eft­ir um­ferðaró­höpp í morg­un.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert