Gagnrýni á röngum forsendum

00:00
00:00

Ögmund­ur Jónas­son inn­an­rík­is­ráðherra er ekki hissa á hörðum viðbrögðum við grein sinni í Morg­un­blaðinu í gær. Hann seg­ir hins veg­ar að sú gagn­rýni sem fram hafi komið sé sett fram á röng­um for­send­um líkt og málið sem nú er höfðað gegn Geir Haar­de, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert