Erfitt fyrir stjórnmálin

Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvegaráðherra, segir landsdómsmálið vera erfitt fyrir stjórnmálin í landinu. Hann segir málið þó ekki til þess fallið að hafa veruleg áhrif á stjórnarsamstarfið. Hann segir ríkisstjórnina vera orðna ýmsu vana og hún muni takast á við verkefnið eins og önnur erfið mál.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert