Fékk 1,2 tonn af kínverskum bókum

Grasið litað svo það verði fagurgrænna í Peking.
Grasið litað svo það verði fagurgrænna í Peking. reuters

Konfúsíusarstofnunin Norðurljós við Háskóla Íslands fékk senda veglega gjöf frá Hanban, undirstofnun kínverska menntamálaráðuneytisins.

Þar voru á ferðinni 1,2 tonn af kennslubókum í kínversku á íslenskri tungu fyrir almenning.

Kennslubækurnar voru unnar í Kína af kínverskum og íslenskum fræðimönnum og þýðendum. Kennslubækurnar eru jafnt fyrir fullorðna sem börn og þeim fylgja m.a. margmiðlunardiskar. Háskólaútgáfan annast dreifingu. Hægt verður að nálgast þær í bókabúðum á næstunni gegn vægu gjaldi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert