Fékk 1,2 tonn af kínverskum bókum

Grasið litað svo það verði fagurgrænna í Peking.
Grasið litað svo það verði fagurgrænna í Peking. reuters

Kon­fúsíus­ar­stofn­un­in Norður­ljós við Há­skóla Íslands fékk senda veg­lega gjöf frá Han­b­an, und­ir­stofn­un kín­verska mennta­málaráðuneyt­is­ins.

Þar voru á ferðinni 1,2 tonn af kennslu­bók­um í kín­versku á ís­lenskri tungu fyr­ir al­menn­ing.

Kennslu­bæk­urn­ar voru unn­ar í Kína af kín­versk­um og ís­lensk­um fræðimönn­um og þýðend­um. Kennslu­bæk­urn­ar eru jafnt fyr­ir full­orðna sem börn og þeim fylgja m.a. marg­miðlun­ar­disk­ar. Há­skóla­út­gáf­an ann­ast dreif­ingu. Hægt verður að nálg­ast þær í bóka­búðum á næst­unni gegn vægu gjaldi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert