Þurftu að moka sig út

Það var óvenjulegur morgunn fyrir Einar Karl og fjölskyldu sem búa við Lyngholt á Álftanesi. Hæstu skaflarnir voru allt að tveir metrar á hæð og þurftu þau að moka sig út. Kennsla við grunnskólann féll niður. Þrátt fyrir ófærðina fannst börnunum þetta bara skemmtilegt og spennandi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert