Óbreytt ástand í Gígjukvísl

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. mbl.is/Sigurður

Ástandið í Gígju­kvísl er enn óbreytt. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um sem feng­ust frá Veður­stofu Íslands hef­ur hvorki vatns­hæð né leiðni í Gígju­kvísl á Skeiðar­ársandi breyst frá því í gær.

Talið er lík­leg­ast að hlaupið hafi úr Grím­svötn­um.

Jök­ul­hlaup í Gígju­kvísl

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert