Einn í myrkrinu í baráttunni við ána

Gröfumenn tryggðu að Svaðbælisá flæddi ekki upp úr farvegi sínum …
Gröfumenn tryggðu að Svaðbælisá flæddi ekki upp úr farvegi sínum í umhleypingunum um helgina. mbl.is/Þorgeir

„Hún er stundum óhugnanleg áin. En ég er ekki lífhræddur,“ segir Sigurður Sigmundsson gröfumaður um glímuna við Svaðbælisá þegar hún er í leysingaham.

Klæðning fór af þjóðveginum á Skeiðarársandi í hlákunni um helgina og segir vaktstjóri hjá Vegagerðinni það óvenjulegt. Ekki verður hægt að malbika fyrr en fer að hlýna í apríl
eða maí.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert