Forsetahjón á Suðurskautslandinu

Ólafur Ragnar Grímsson og Dorritt Moussaieff kappklædd á Suðurskautslandinu. Þessi …
Ólafur Ragnar Grímsson og Dorritt Moussaieff kappklædd á Suðurskautslandinu. Þessi mynd hefur verið birt á vef forseta Íslands. mynd/

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorritt Moussaieff forsetafrú eru nú stödd á Suðurskautslandinu, en Ólafur þáði nýverið boð Al Gore, nóbelsverðlaunahafa og fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna, um að taka þátt í leiðangri vísindamanna og forystufólks í baráttunni gegn loftslagsbreytingum til Suðurskautslandsins.

Leiðangurinn hófst 29. janúar sl. og lýkur 6. febrúar. Siglt verður á könnunarskipinu National Geographic Explorer.

Nánar á vef forseta Íslands.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert