Hallur Hallsson: RÚV málpípa valdhafanna

Hallur Hallsson
Hallur Hallsson

„Ríkisútvarpið hefur ríkar skyldur, ber að gæta sanngirni og óhlutdrægni í fréttum og fréttatengdu efni og kynna sjónarmið jafnt, eins og segir í reglum. Hlutleysi á að vera ein af grundvallarstoðum RÚV,“ segir Hallur Hallsson, rithöfundur og blaðamaður, í grein í Morgunblaðinu í dag.

Hallur segir að það sé maðkur í mysunni. Fámenn klíka stýri pólitískri umfjöllun, hroki og hlutdrægni hafi í vaxandi mæli sett svip sinn á stofnunina.

Er RÚV hrein og bein ógnun við lýðræðið í landinu? - spyr Hallur en grein hans má lesa í heild í Morgunblaðinu í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert