Fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Y-lista Kópavogsbúa hyggjast hittast stutt í dag til þess að ræða um myndun nýs meirihluta í Kópavogi en engra frétta er þó að vænta fyrr en í fyrsta lagi á morgun, þegar halda á lengri fundi um málið.