Gatnakerfið hefur víða þanist út

mbl.is/Kristinn

Gatnakerfi höfuðborgarsvæðisins stækkar sífellt og sömuleiðis lengjast göngu- og hjólastígar.

Í umfjöllun í Morgunblaðinu í dag segir, að þetta hefur meðal annars í för með sér að erfiðara verður um vik fyrir snjómokstursmenn að sinna starfi sínu. Árið 1980 var samanlögð lengd gatna í Reykjavík 277,7 km en 515 km árið 2011.

Göngu- og hjólastígar með bundnu slitlagi voru 269 km árið 1980 en 768 km í fyrra og hefur áþekk þróun orðið víðar á höfuðborgarsvæðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert