„Á meðan við erum að dæma ungt fólk sem flytur inn eiturlyf í langa fangelsisvist er ríkið að selja áfengi sem er sennilega hættulegasta eiturlyfið í okkar samfélagi,“ segir Kári Stefánsson í þættinum Málinu, þætti Sölva Tryggvasonar.
Í þættinum kemur fram að neysla áfengis dregur árlega um 80 manns til dauða árlega og kostar samfélagið 50-80 milljarða króna.