Viðræður við ESB kláraðar

Lilja Mósesdóttir.
Lilja Mósesdóttir. mbl.is/Ómar Óskarsson

Í stefnu­skrá Sam­stöðu seg­ir að við nú­ver­andi aðstæður sé hags­mun­um Íslands bet­ur borgið utan Evr­ópu­sam­bands­ins. Engu að síður legg­ur flokk­ur­inn áherslu á að aðild­ar­viðræðum verði lokið án taf­ar og niðurstaðan fari í þjóðar­at­kvæðagreiðslu.

Þá seg­ir að flokk­ur­inn vilji að ákv­arðanir um framsal á full­veldi þjóðar­inn­ar skuli ávallt tekn­ar í þjóðar­at­kvæðagreiðslu.

Kynn­ing á flokkn­um stend­ur enn yfir í Iðnó.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert