Jarðskjálfti upp á 3,8 stig

Jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg. Sá stærsti var 3,8 á richter kvarða.
Jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg. Sá stærsti var 3,8 á richter kvarða. Veðurstofa Íslands

Skjálfta­hrina hef­ur staðið yfir síðan í morg­un á Reykja­nes­hrygg. Hafa 4-5 skjálft­ar náð yfir 3 stig­um, sá stærsti upp á 3,8 stig.

Skjálfta­hrin­an byrjaði um kl. 6 í morg­un, en sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Veður­stof­unni hef­ur dregið nokkuð úr virkn­inni. Þá var upp­lýst að lík­ast til væri um kvikuinn­skot að ræða.

Hægt er að fylgj­ast með skjálfta­virkn­inni hér.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert