Sömdu ekki um afnám neysluhlés

00:00
00:00

Fag­lærðir leik­skóla­kenn­ar­ar eru ekki sátt­ir við að Reykja­vík­ur­borg ætli að fella niður greiðslur til þeirra fyr­ir að borða há­deg­is­mat sinn ásamt börn­un­um. Lilja Eyþórs­dótt­ir leik­skóla­stjóri seg­ir að af­leys­ing hafi verið skert, leik­skól­ar hafi verið sam­einaðir ásamt því að farið hafi verið út í aðhaldsaðgerðir í stjórn­un frá hruni árið 2008.

Leik­skóla­kenn­ar­ar eru því ósam­mála að um þetta hafi verið samið í síðustu kjara­samn­ing­um og segj­ast ekki hafa tekið af­stöðu til þessa atriðis við at­kvæðagreiðslu um samn­ing­ana.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert