Samstaða gerir athugasemd við Samstöðu

Frá stofnfundi Samstöðu, stjórnmálaflokks undir forystu Lilju Mósesdóttur.
Frá stofnfundi Samstöðu, stjórnmálaflokks undir forystu Lilju Mósesdóttur. Ómar Óskarsson

Stéttarfélagið Samstaða í Húnavatnssýslum gerir athugasemd við nafn nýs flokks Lilju Mósesdóttur sem ber nafnið Samstaða.

Á vef stéttarfélagsins kemur fram að þótt ekki sé um lögverndað heiti að ræða hljóti að vera hægt í svo myndauðugu máli sem íslenskan er að velja stjórnmálahreyfingu nafn  sem ekki sé tekið frá starfandi félagasamtökum.

Stéttarfélagið  Samstaða í Húnavatnssýslum var stofnað fyrir 15 árum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka