Enn skelfur við Grímsey

Skjálftar á landinu í morgun.
Skjálftar á landinu í morgun. Mynd/Veðurstofa Íslands

Töluverður fjöldi jarðskjálfta hefur mælst í nótt og fram á morgun við Grímsey. Sá stærsti sem mælst hefur var um tvö stig og voru flestir af svipuðum styrkleika.

Skjálftahrinan hefur staðið í nærri sólarhring. Flestir skjálftarnir hafa mælst um tíu kílómetra norðaustur af Grímsey og á fjögurra til 10 kílómetra dýpi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert