Átti ekki að heyrast

00:00
00:00

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, viður­kenn­ir að hafa gengið of langt í þingsaln­um í gær þegar hann sagði Sig­mundi Davíð Gunn­laugs­syni, for­manni Fram­sókn­ar­flokks­ins að þegja. Hann seg­ir að ekki hafi verið ætl­un­in að um­mæl­in heyrðust í hljóðrit­un eða kæm­ust í fjöl­miðla.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert