Ögmundur: Ég náði þér

Ögmundur Jónasson
Ögmundur Jónasson

„Frétta­stofa Sjón­varps taldi sig hafa rekið enda­hnút á að sanna fyr­ir alþjóð að ég væri ósann­indamaður,“ seg­ir Ögmund­ur Jónas­son ráðherra í grein í Morg­un­blaðinu í dag. „Að ég hefði farið með rangt mál í Kast­ljósþætti þegar ég kvaðst hafa einn við at­kvæðagreiðslu árið 1996 and­mælt laga­ákvæði þess efn­is að Líf­eyr­is­sjóði starfs­manna rík­is­ins (og nokkru síðar öll­um líf­eyr­is­sjóðum) skyldi gert skylt að leita jafn­an eft­ir hæstu ávöxt­un fjár­muna sinna.“

Grein Ögmund­ar má lesa í heild í blaðinu í dag en þar seg­ir hann m.a.: „Mæli­kv­arði á gæði frétta­fólks og frétta­stofa er hve al­var­lega þær taka sig. Góðar frétta­stof­ur og trú­verðugir frétta­menn leiðrétta eig­in mis­tök. Frétta­stofa Sjón­varps féll í þá gryfju að gera það ekki held­ur for­hert­ist hún við gagn­rýni mína og hóf und­ir­bún­ing að því að sanna fyr­ir alþjóð að ég væri ómerk­ur orða minna.“

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert