„Þetta þýðir að þegar fólk hefur greitt greiðsluseðil og fengið kvittun fyrir honum þá er tryggt að fólk fái ekki bakreikning. Um leið kennir þetta alþingi að það getur ekki eytt óvissu um lagatúlkun eins og reynt var að gera með lagasetningu árið 2010,“ segir Helgi Hjörvar formaður efnahags- og viðskiptanefndar.