Verðtryggingin verður að fara

Vegfarendur í Kringlunni í dag voru sammála um að leiðrétta þyrfti verðtryggð lán í samræmi við þá leiðréttingu sem hefur orðið á gengistryggðum lánum. Þeir voru þó hóflega bjartsýnir á að sú leiðrétting myndi eiga sér stað. MBL Sjónvarp ræddi við fólk um dóm Hæstaréttar og lánin sem hvíla á okkur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka