„Fólk er að missa heimili sín eða getur ekki staðið í skilum á greiðslum vegna félagslegra íbúða og á því ekki í nein hús að venda. Veturinn hefur verið þessu fólki sérlega erfiður og hjá mér eru strákar sem hafa þurft að sofa í strætóskýlum,“ segir Kolbrún Pálína Halldórsdóttir hjá Samhjálp.