Þriðjudagsgrænmetissúpa

„Þar sem enn er hægt að kaupa íslenskar gulrætur er um að gera að prófa þessa einföldu og góðu gulrótarsúpu,“ segir Ebba Guðný í nýjum þætti af Pure Ebba hér á MBL Sjónvarpi. „Gulrótarsúpa er tilvalinn léttur kvöldmatur þar sem hún er létt í maga, auðmeltanleg og hjálpar til við að losa bjúg,“ segir Ebba. „Svo er náttúrlega nauðsynlegt að hafa speltbrauð með.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka