Vilja breytta bílamenningu í borginni

Bílar í borginni.
Bílar í borginni. mbl.is/Golli

„Þessi stefna snýst um það að reyna að snúa við þeirri þróun sem er búin að eiga sér stað í nokkra áratugi og hefur gert Reykjavík að ofboðslega mikilli bílaborg.“

Þetta segir Hjálmar Sveinsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, en hann flutti erindi um bílamenningu í Reykjavíkurborg á borgarstjórnarfundi í gær.

Í umfjöllun um fundinn í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að á honum hafi einkum verið tekist á um hækkun bílastæðagjalda í miðborginni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert