Perlan fái hlutverk við hæfi

00:00
00:00

Hug­mynd­ir um að Perl­an hýsi Nátt­úru­m­inja­safn Íslands, sem lög gera ráð fyr­ir að rísi, hafa hlotið mik­inn byr að und­an­förnu. Árni Hjart­ar­son, formaður Hins ís­lenska nátt­úru­fræðifé­lags, seg­ir að sam­skipti við stjórn­ar­formann OR hafi verið afar já­kvæð og að marg­ir hafi tekið und­ir hug­mynd­ina.

Árni seg­ir að næsta skref væri að gera form­lega út­tekt á hent­ug­leika húss­ins til hýs­ing­ar á safn­inu. Ríkið þyrfti að kaupa húsið af Orku­veitu Reykja­vík­ur en að sögn Árna hef­ur mögu­leik­inn á maka­skipt­um á landi eða lóð verið viðraður í því sam­hengi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert