Flokksráðsfundur VG lýsir yfir andstöðu sinni við þingsályktunartillögu Bjarna Benediktssonar um að Alþingi grípi inn í starf landsdóms og hvetur fulltrúa sína á þingi að berjast gegn framgangi hennar, að því er segir í ályktun sem samþykkt var á flokksráðsfundi í dag.