Dragbítur fyrir athafnalífið

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir stjórnvöld vera í leik með tölur þegar talað er um að hlutur ríkisins hafi hlutfallslega hækkað minna en aðrir þættir í bensínkostnaði. Hann segir jafnframt að ekki sé hægt að bera saman verð hérlendis og í nágrannalöndunum þar sem kaupmáttur er meiri. Hann segir hátt bensínverð vera dragbít fyrir íslenskt athafnalíf.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert