Sakar Morgunblaðið um lygar, ranglæti og heimsku

Árni Þór Sigurðsson, þingmaður VG, í ræðustól Alþingis.
Árni Þór Sigurðsson, þingmaður VG, í ræðustól Alþingis. mbl.is/Eggert

Þingmaður Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar - græns fram­boðs, Árni Þór Sig­urðsson, fer hörðum orðum um Morg­un­blaðið á Face­book-síðu sinni í kvöld og sak­ar blaðið um lyg­ar, rang­læti og heimsku. Orðrétt seg­ir Árni:

„Ef lyg­in væri sann­leik­ur, ef rang­lætið væri rétt­læti og ef heimsk­an væri mann­vit — þá væri Morg­un­blaðið gott.“

Face­book-síða Árna Þórs Sig­urðsson­ar

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert