Hallur Már -
Atli Gíslason þingmaður segir að líklega hafi verið unnið á bak við tjöldin til að ná fram niðurstöðunni í dag. Þetta segir hann í ljósi þess að atkvæðagreiðslan sem fram fór í dag hafi í grundvallaratriðum verið sambærileg þeirri sem fram fór í janúar. Þingmenn hafi verið beittir þrýstingi.