Vilja áfram skírskotun í þjóðkirkju

Kirkjuhúsið við Laugaveg í Reykjavík.
Kirkjuhúsið við Laugaveg í Reykjavík. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Kirkjuráð hef­ur sent öll­um alþing­is­mönn­um sem og full­trú­um í stjórn­lagaráði áskor­un kirkjuþings um að ákvæði um þjóðkirkju verði áfram í fyr­ir­hugaðri nýrri stjórn­ar­skrá, að því er seg­ir í frétta­til­kynn­ingu.

„[A]ð öðrum kosti verði þess gætt að ákvörðun um af­nám þjóðkirkju úr stjórn­ar­skrá verði tek­in á þann veg sem nú­gild­andi stjórn­ar­skrá býður svo að þjóðin sjálf fái notið þess rétt­ar að greiða sér­stak­lega at­kvæði um slíka ákvörðun,“ seg­ir enn­frem­ur í til­kynn­ing­unni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert