Allsber í stigagangi

mbl.is

Rétt eftir klukkan fimm í morgun barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um nakinn mann í stigagangi í fjölbýlishúsi í Breiðholti.  Þar var maður að reyna að komast inn til sinnar fyrrverandi en sú hafði engan áhuga á heimsókn mannsins. 

Úr varð að viðkomandi gisti í fangaklefa í nótt, enda húsnæðislaus. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert