Alelda kjúklingur á Ísafirði

Lög­regl­unni á Ísaf­irði barst í kvöld til­kynn­ing um eld í heima­húsi. Þegar lög­reglu­menn komu á vett­vang hafði hús­ráðandi slökkt eld­inn með hands­lökkvi­tæki en að sögn lög­regl­unn­ar hafði mat­seld­in gengið frem­ur brös­ug­lega því kviknað hafi í kjúk­linga­rétti.

Reykræsta þurfti íbúðina í kjöl­farið en skemmd­ir eru ekki tald­ar mikl­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert