Skýrslugjöf Davíðs lokið

Davíð Oddsson situr fyrir svörum í landsdómi í Þjóðmenningarhúsinu.
Davíð Oddsson situr fyrir svörum í landsdómi í Þjóðmenningarhúsinu. mbl.is/Kristinn

Skýrslugjöf Davíðs Oddssonar fyrir Landsdómi var að ljúka og kemur dómurinn næst saman klukkan níu í fyrramálið er Ingimundur Friðriksson, fyrrverandi seðlabankastjóri, gefur skýrslu. Skýrslugjöf Davíðs hófst klukkan 14.15 og lauk 17.50 og stóð því yfir í 3 klst. og 35 mín. með 15 mín. hléi.

Enn er talsvert af fólki í sal Landsdóms í Þjóðmenningarhúsinu og eru þar fyrst og fremst fulltrúar ljósvakamiðla á ferð sem eru að ræða við Davíð.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert