Vitnalisti dagsins í dag, á fimmta degi Landsdómsmálsins, er sá lengsti hingað til. Alls eru 13 einstaklingar boðaðir fyrir dóminn í dag. Meðal þeirra eru Jóhanna Sigurðardóttir, sem var félagsmálaráðherra í október 2008, og Össur Skarphéðinsson, sem var iðnaðarráðherra á þeim tíma.
09.00Sigurður Sturla Pálsson, fv. settur framkvæmdastjóri alþjóða- og markaðssviðs Seðlabanka Íslands.
09.30 Tryggvi Þór Herbertsson, fv. efnahagsráðgjafi ríkisstjórnar Íslands.
10.15 Vilhelm Már Þorsteinsson, fv. forstöðumaður fjárstýringar Glitnis.
11.00 Heimir V. Haraldsson, fv. nefndarmaður í skilanefnd Glitnis.
11.20 Jóhannes Rúnar Jóhannsson, fv. nefndarmaður í slitastjórn Kaupþings.
11.40 Jón Guðni Ómarsson, fv. starfsmaður Glitnis.
13.00 Kristján Óskarsson, fv. starfsmaður Glitnis og starfsmaður skilanefndar Glitnis.
13.20 Lárentsínus Kristjánsson, fv. formaður skilanefndar Landsbankans.
13.50 Vignir Rafn Gíslason, löggiltur endurskoðandi PWC.
14.00 Kristján Andri Stefánsson, fv. skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu.
14.15 Sylvía Kristín Ólafsdóttir, fv. forstöðumaður viðbúnaðardeildar á fjármálasviði Seðlabanka Íslands(símaskýrsla).
15:00 Össur Skarphéðinsson.
15:40 Jóhanna Sigurðardóttir.