Spáir 40% heimtum í þrotabúið

Lárentsínus Kristjánsson kemur fyrir landsdóm.
Lárentsínus Kristjánsson kemur fyrir landsdóm. Morgunblaðið/Kristinn

„Ég tel að það sé meira inni,“ sagði Lárentsínus Kristjánsson, fv. formaður skilanefndar Landsbankans hf., um það mat sitt að meira fáist upp í kröfur gamla Landsbankans en talið hefur verið. Miðað við að kröfur í búið séu 3.427 milljarðar muni sala eigna upp á 1.353 milljarða króna þýða 40% heimtur.

„Það hefur komið í ljós við sölu á hlut í Iceland Food Group. Það var talsverð matarhola í því. Það eru tugir milljarðar þarna enn að mínu mati... [M]iðað við [að kröfur séu] 3427 milljarðar eru áætlaðar endurheimtur 40%,“ sagði hann.

Landsdómur 9. mars 2012. Saksóknari Alþingis Sigríður J. Friðjónsdóttir, og …
Landsdómur 9. mars 2012. Saksóknari Alþingis Sigríður J. Friðjónsdóttir, og varasaksóknari Helgi Magnús. mbl.is/Hjörtur
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert