Dapurlegt að sjá Geir í þessum sporum

Árni Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, bar vitni fyrir Landsdómi fyrr í dag. Hann sagði það dapurlegt að Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, skyldi hafa verið dreginn fyrir dóm og afar ólíklegt væri að hægt væri að finna hann sekan um eitthvað af ákæruatriðunum fjórum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka