Undirbúa lögsókn gegn verðtryggingu

Hagsmunasamtök heimilanna
Hagsmunasamtök heimilanna heimilin.is

 Hagsmunasamtök heimilanna (HH) hafa nú stofnað málsóknarsjóð til að standa straum af kostnaði við lögsókn gegn verðtryggingu, til að fá úr því skorið hvort verðbindandi ákvæði í neytendalánum standist lög.

Lagateymi HH hefur verið að hittast að undanförnu til að ræða áætlun um málsókn og hafa fundist þó nokkrar gapandi holur í lagagrunni verðtryggingar. Komin er gróf mynd á áætlunina og mun hún skerpast enn frekar á næstu vikum, segir í tilkynningu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert