Spáir 15 stiga frosti

Veður­stof­an spá­ir tals­verðu frosti víða um land í nótt, en spáð er allt að 15 stiga frosti í innsveit­um. Kuld­an­um fylg­ir suðaust­an hvassviðri með snjó­komu eða slyddu síðdeg­is á morg­un.

Á höfuðborg­ar­svæðinu geng­ur í suðaust­an 10-18 með snjó­komu eða slyddu, en síðar rign­ingu á morg­un. Frost verður 0 til 5 stig, en frost­laust eft­ir há­degi á morg­un.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert