Stjórnarskrármálið í tímaþröng

Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

Leggja þarf fram nýja þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæði um tillögur stjórnlagaráðs.

Verður hún að hljóta samþykki Alþingis fyrir mánaðarlok ef ætlunin er að halda atkvæðagreiðsluna samhliða forsetakosningum í lok júní, en slík tillaga hefur enn ekki verið lögð fram.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag gagnrýnir Birgir Ármannsson alþingismaður gagnrýnir þá tímaþröng sem málið er komið í og hið flókna ferli sem því hefur verið mótað.

Stjórnlagaráð að störfum.
Stjórnlagaráð að störfum. mbl.is/Golli
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert