Viljum ekki samfélag í kassa

Frá fundi Félagsráðgjafafélags Íslands í morgun
Frá fundi Félagsráðgjafafélags Íslands í morgun

„Við þurf­um að skoða vel hvaða áskor­an­ir bíða okk­ar. Við vilj­um ekki missa sam­fé­lagið okk­ar ofan í kassa sem flokk­ar fólk niður eft­ir aldri, getu, mennt­un eða tekj­um.“

Þetta sagði Páll Ólafs­son, formaður Fé­lags­ráðgjafa­fé­lags Íslands á aðal­fundi fé­lags­ins í morg­un sem bar yf­ir­skrift­ina „Nýj­ar leiðir í geðheil­brigðismál­um“. Í dag er alþjóðleg­ur dag­ur fé­lags­ráðgjafa.

Hann gagn­rýndi til­lögu um að skóla­hjúkr­un­ar­fræðing­ar gefi stúlku­börn­um allt niður í 11 ára getnaðavarn­ir og sagði að nær væri að auka ráðgjöf og fræðslu. 

„Það er eins og við séum búin að gef­ast upp fyr­ir þess­ari alþjóðlegu klámöldu,“ sagði Páll og sagði að mik­il krafa væri um lausn­ir á ýms­um vanda­mál­um í ís­lensku þjóðfé­lagi, en ekki gefið svig­rúm til að auka ráðgjöf.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert