Sjómaðurinn látinn

Sigurbjörg við bryggju á Ísafirði.
Sigurbjörg við bryggju á Ísafirði. mbl.is/Bæjarins besta

Sjó­maður­inn, sem slasaðist um borð í skut­tog­ar­an­um Sig­ur­björgu ÓF í morg­un, er lát­inn. Þyrla Gæsl­unn­ar var kölluð til og seig maður úr henni um borð er skipið var á leið til lands.

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert