Öryggisgæsla ráðherra ákveðin af lögregluyfirvöldum

Jóhanna Sigurðardóttir.
Jóhanna Sigurðardóttir. mbl.is/Eggert

„Ég hef ekki hug­mynd um það. Þetta er eitt­hvað sem rík­is­lög­reglu­stjóri og lög­reglu­yf­ir­völd hafa ákveðið.“

Þetta sagði Jó­hanna Sig­urðardótt­ir for­sæt­is­ráðherra að lokn­um rík­is­stjórn­ar­fundi í gær, spurð um ástæður þess að tveir ráðherr­ar í rík­is­stjórn henn­ar, þeir Ögmund­ur Jónas­son og Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, njóti nú vernd­ar ör­ygg­is­varða.

Jó­hanna seg­ist ekki vilja leggja dóm á það sem lög­reglu­yf­ir­völd ákveða í þess­um efn­um. Hún sagðist ekki vita hvort ráðherr­un­um hefðu borist hót­an­ir.

Í Morg­un­blaðinu í gær kom fram að heim­ili ráðherr­anna séu vöktuð, en einnig fylgja ör­ygg­is­verðir þeim við hvert fót­mál.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka