Eftirspurnin kallar á uppbyggingu

Á Fjallabaksleið nyrðri.
Á Fjallabaksleið nyrðri. mbl.is/RAX

„Ég hef lengi haft mikla trú á hálendinu og það hefur sýnt sig að það er vaxandi áhugi á því að heimsækja það. Kvikmyndir sem voru teknar upp hér í fyrra og í ár hafa líka áhrif. Að sjálfsögðu. Allt telur.“

Þetta segir Friðrik Pálsson hótelhaldari í Morgunblaðinu í dag um ástæður vaxandi eftirspurnar eftir hótelherbergjum í Hrauneyjum við Sprengisandsveg.

Friðrik segir aðspurður að hagstætt gengi krónunnar ýti einnig undir eftirspurnina eftir hálendisferðum á svæðinu sem sé mætt með nokkrum gerðum af gistingu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert