Þrjú félög gerðu tilboð

Oddný G. Harðardóttir, iðnaðarráðherra, og Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri, kynntu …
Oddný G. Harðardóttir, iðnaðarráðherra, og Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri, kynntu málið á blaðamannafundi. mbl.is/Golli

Þrjú félög gerðu tilboð í sérleyfi til rannsókna og vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi hjá Orkustofnun í dag. Næst verður leitað umsagna og gerir Orkustofnun ráð fyrir því að afreiða umsóknirnar fyrir lok nóvember.

Félögin sem gerðu tilboð eru Eykon, sem er óskráð félag, Faroe petroleum og Íslenskt kolvetni ehf og þriðja tilboðið kom frá Valiant petroleum og Kolvetni ehf.

Drekasvæðið.
Drekasvæðið. mbl.is/KG
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert