Heimasíða Landsdóms opnuð

Frá Landsdómi í Þjóðmenningarhúsinu í síðasta mánuði.
Frá Landsdómi í Þjóðmenningarhúsinu í síðasta mánuði. mbl.is/Kristinn

Heimasíða Landsdóms hefur verið opnuð og er hún á vefslóðinni: www.landsdómur.is.

Þar er meðal annars að finna dóma og úrskurði Landsdóms og hljóðupptökur af ákærða, Geiri H. Haarde, og vitnum sem og málflutningsræður saksóknara Alþingis og skipaðs verjanda ákærða, segir í tilkynningu frá Landsdómi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert