Sperrtir kroppar í Háskólabíói

Síðari dagur Íslandsmótsins í fitness, módelfitness og vaxtarrækt fór fram í Háskólabíói í dag. Mótið er það stærsta frá upphafi, en um 160 manns taka þátt í því. 

Í gær fór fram keppni í módelfitness og varð Elva Katrín Bergþórsdóttir heildarsigurvegari allra flokka. 

Í dag var keppt í fitnessflokkum karla og kvenna og vaxtarrækt. Keppendur eru alls 70 í þeim flokkum og hófst forkeppnin klukkan 12 en úrslitin verða klukkan 18. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert